solarfilma
Leppalúði
Vörunúmer: 901213
3.199 kr
Í aldanna rás hafa Íslendingar þróað með sér margvíslega jólasiði; þar á meðal má nefna allt frá jólamat eins og hangiketi, kæstri skötu og laufabrauði yfir í magnaðar þjóðsögur um skessuna Grýlu og hina ódælu syni hennar, jólasveinana þrettán eða hinn viðsjála jólakött, en svo er sagt að þau born sem ekki fá neinn mjúkan pakka í jólagjöf fari í jólaköttinn! Þó að drengirnir þrettán hafi smám saman tekið framförum í hegðun eru jólakötturinn, Grýla og eiginmaður hennar, Leppalúði, ennþá jafn viðsjárverðar persónur og í gamla daga.
Design©Brian Pilkington, Text©Sólarfilma
Bæklingur á ensku um jólasveinana fylgir með í öskjunni.
Stærð: 150 mm /5,9 in.