
solarfilma
Halaklettur, vettlingar
Vörunúmer: 740010
2.499 kr
Belgvettlingaparið Halaklettur er hannað af Ágústu Jónsdóttur sem sendi frá sér prjónabókina Hlýjar hendur (2009). Halaklettur fæst í tveimur stærðum, small/medium og medium/large. Handþvottur (30°C).