solarfilma
Stekkjarstaur
Vörunúmer: 901015
3.199 kr
Þetta er hann Stekkjarstaur. Hann er fyrsti jólasveininn og kemur til byggða ofan úr fjöllum 12. desember. Hann er mikill mjólkursvelgur og situr um að sjúga kindur eða kýr.
Design©Brian Pilkington, Text©Sólarfima
Bæklingur á ensku um jólasveinana fylgir með í öskjunni.
Stærð: 95 mm /3,7 in.